Meira ( Gallerí Hlemmur fékk
300 kr styrk frá Reykjavíkurborg vegna ársins 2004.
Fyrirhugað er að halda úti skrifstofu og vinna að flokkun gagna, þéttingu
vefsíðunnar og þýðingu texta. Einnig verður haldin a.m.k. ein samsýning á árinu.
Þá tekur Gallerí Hlemmur þátt í verkefni með Sparwasser í Þýskalandi og Approach
Art Association í Ungverjalandi.)